Hafðu samband.
Hægt er að taka þátt í félagsstarfi Gleym-mér-ei með því að hafa samband við stjórn félagsins með því að senda okkur póst á netfangið: gme@gme.is
Hægt er að hafa samband í síma (+354) 698-2431 (Þórunn Pálsdóttir)
Helstu verkefni sem félagið kemur að er fræðslutengt efni, minningarkassar, Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka og minningarstund sem haldin er 15. október ár hvert. Einnig eru starfræktir þrír stuðningshópar sem við hvetjum félagsmenn til þess að ganga í. Fátt hjálpar eins mikið og að tala við foreldra sem hafa gengið í gegnum svipaða reynslu.
Gleym mér ei styrktarfélag
Kennitala: 501013-1290
Reikningsnúmer: 111-26-501013