Gleym mér ei

Styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu

Um GME

Leið þín mjúkfætt lá í heiminn okkar.
Næstum hljóðlaust.
Þú varst aðeins augnablik, en skildir spor þín eftir í hjörtum okkar.
Litlir fætur marka djúp spor.

Norskt ljóð. Þýðing: Guðmundur Karl Brynjarsson

Saga GME

Hlutverk GME er

Að vera til staðar við missi

Viðhalda minningum um lítil ljós

Fræðsla og áframhaldandi stuðningur

Sértæk verkefni

Fyrirbyggjandi verkefni


Styrkja Félagið

Image
Image

Fræðsla

Skoðaðu bæklingana um meðgöngumissi.
Lesa meira
Lífið getur verið dásamlegt undur og fer um mann mjúkum höndum … oftast. Ef þú lifir nógu lengi, þá færðu að kynnast því að lífið getur líka gefið manni kjaftshögg.
Á einhvern ótrúlegan hátt verður lífið viðráðanlegt aftur.
Benjamín
En lífið heldur áfram. Mjög hægt og mjög erfiðlega fyrstu vikurnar og mánuðina.
Pétur Emmanúel

Fréttir

Sorgarmiðstöð

Markmiðið Sorgarmiðstöð er að styðja syrgjendur og þá sem vinna að velferð þeirra.
Um SM

Image

Minningarstund 15. Október

Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi.
Lesa meira